VELKOMIN Í GULLHAMRA

Gullhamrar er glæsilegt sérhannað 2500 fermetra veitingahús í Grafarholti, sem var opnað haustið 2004.

Í húsinu eru þrír misstórir salir sem rúma frá 70 – 650 manns í sitjandi borðhaldi með dansgólfi. Stærsti salurinn býður upp á mikla möguleika í uppröðun borða í tengslum við viðburð og gestafjölda.
Ýmist er langborðum raðað upp eða hringborðum, ellegar hvorutveggja til að brjóta upp salinn.

Engar súlur skyggja á atriði á sviðinu og hljóðburður er einstaklega góður í húsinu.

Eldhús Gullhamra er í hæsta gæðaflokki með afkastamiklum tækjum af fullkomnustu gerð. Salirnir eru ekki til útleigu án veitinga. Mismunandi matseðla fyrir hin ýmsu tilefni er að finna hér á heimasíðunni.


 


Gullhamrar • Ţjóđhildarstíg 2 • 113 Reykjavík • Sími 517 9090 • gullhamrar@gullhamrar.is
árshátíđir fundir og ráðstefnurbrúðkaupfermingar afmælijólahlaðborð erfidrykkjur