VEITINGAR

ÁRSHÁTÍÐIR

SALIR SEM TAKA FRÁ 80 TIL 800 SITJANDI GESTI

Kappkostað er að veita persónulega þjónustu og vel skipulagða, metnaðarfulla veitingamennsku. Matreiðslumenn Gullhamra framreiða veisluföng úr besta fáanlega hráefni í eldhúsi Gullhamra sem er í hæsta gæðaflokki með afkastamiklum tækjum af fullkomnustu gerð.
MEIRA

SKEMMTUN

ÝMIS TÆKIFÆRI

FUNDIR

Prýðileg aðstaða er í Gullhömrum fyrir fundi og ráðstefnur. Stóra salnum er hægt að skipta upp á ýmsa vegu með langborðum, hringborðum ellegar bara stólum í bíóstillingu.

AFMÆLI

Tveir misstórir salir eru til reiðu fyrir afmæli, móttökur og standandi boð. Allar veitingar eru unnar á staðnum af matreiðslumönnum Gullhamra

BRÚÐKAUP

Í Gullhömrum eru salir fyrir brúðkaupsveislur með 60-300 gestum. Bæði Austursalur og Vestursalur er útbúnir tölvum, skjávörpum og tjöldum, hljóðkerfi og hljóðnemum.

FERMINGAR

Fermingarveislur í Gullhömrum eru skipulagðar tvær á dag yfir fermingartímann: Fyrri hluta dags og seinni hluta, svo að sem flestir fái notið.

JÓLIN

jÓLATRÉSKEMMTUN &

JÓLAHLAÐBORÐ

Starfsmenn fyrirtækja eða vinahópar saman í hátíðarstemningu í jólahlaðborði Gullhamra.
Jólaborð sem svignar af kræsingum:
Forréttir, aðalréttir, kaldir og heitir réttir, eftirréttur.

MEIRA

HAFÐU SAMBAND

FramkvÆmda- og
veitingasTjÓrn

Lúðvík Th. Halldórsson
Sími 517 9090
GSM 692 1511
gullhamrar@gullhamrar.is

Starfsmanna- og
veitingasTjÓrn

Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Sími 517 9090
GSM 899 5678
gullhamrar@gullhamrar.is

ELDHÚS
matreiÐslumeistari

Tryggvi Tryggvason
Sími 517 9095
eldhus@gullhamrar.is