MATSEÐILL

ÁRSHÁTÍÐIR

Veitingar útbúnar af matreiðslumeistara Gullhamra

Kappkostað er að veita persónulega þjónustu og vel skipulagða, metnaðarfulla veitingamennsku. Matreiðslumenn Gullhamra framreiða veisluföng úr besta fáanlega hráefni í eldhúsi Gullhamra sem er í hæsta gæðaflokki með afkastamiklum tækjum af fullkomnustu gerð. Fyrir neðan er að finna hátíðarmatseðil Gullhamra ásamt tillögum að samsettum og tilboðsseðlum.
HÁTÍÐARMATSEÐILL (pdf) HÁTÍÐARMATSEÐILL 3ja rétta tilboð 1 (pdf) HÁTÍÐARMATSEÐILL 3ja rétta tilboð 2 (pdf) HÁTÍÐARMATSEÐILL 3ja rétta (pdf) HÁTÍÐARMATSEÐILL 4ra rétta (pdf)

Skemmtun

Salir sem taka frá 60 til 800 sitjandi gesti

Glæsilegir salir

Í Gullhömrum er að finna 3 sali. Á efri hæð í vesturenda er stór salur sem getur tekið allt að 650 gesti í sitjandi borðhald með stóru dansgólfi. Öflugt hljóð- og myndkerfi er í salnum. Hluti af honum er upphækkaður og því ættu allir að geta séð á sviðið. Minni salir Gullhamra taka 60-120 gesti og henta því fyrir minni viðburði.
Getum aðstoðað við að útvega skemmtilega skemmtikrafta og listilega tónelska tónlistarmenn.

grunnteikning af efri hæð

HAFÐU SAMBAND

FramkvÆmda- og
veitingasTjÓrn

Lúðvík Th. Halldórsson
Sími 517 9090
GSM 692 1511
gullhamrar@gullhamrar.is

Starsfsmanna- og
veitingasTjÓrn

Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Sími 517 9090
GSM 899 5678
gullhamrar@gullhamrar.is

ELDHÚS
matreiÐslumeistari

Tryggvi Tryggvason
Sími 517 9095
eldhus@gullhamrar.is