Ráðstefnur

Fundir og ráðstefnur

Veitingar við öll tækifæri

Matreiðslumenn Gullhamra vinna allar veitingar á staðnum. Hvort sem það er morgunverður, morgunkaffi, hádegisverður, síðdegiskaffi, kvöldverður eða léttar veitingar í lok dags.
Veitingar fyrir fundinn (pdf)

Veitingar eftir fundinn (pdf)

Fundir

Langborð, hringborð eða bæði

Góð fundaraðstaða

Á efri hæð er vestursalur sem tekur um 280 gesti á hringborðum á neðra gólfi. Uppá palli má koma fyrir langborðum og/eða hringborðum fyrir allt að 140 gesti. Í hinum enda hússins er austursalur sem tekur um 120 gesti sitjandi við langborð.
Í sölunum er gott hljóðkerfi með hljóðnemum, mixer, tölvur og skjávarpar, þráðlaust net o.fl. og síðast en ekki síst þægilegir stólar.

fundaraðstaða

HAFÐU SAMBAND

FramkvÆmda- og
veitingasTjÓrn

Lúðvík Th. Halldórsson
Sími 517 9090
GSM 692 1511
gullhamrar@gullhamrar.is

Starfsmanna- og
veitingasTjÓrn

Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Sími 517 9090
GSM 899 5678
gullhamrar@gullhamrar.is

ELDHÚS
matreiÐslumeistari

Tryggvi Tryggvason
Sími 517 9095
eldhus@gullhamrar.is