Gullhamrar

Um Gullhamra

Sitjandi eða standandi til lengri eða skemmri tíma

GULLHAMRAR er einkahlutafélag. Fjölskyldan sem á það og rekur, byggði húsið og kappkostar að veita persónulega þjónustu og vel skipulagða, metnaðarfulla veitingamennsku – enda með áralanga reynslu að baki. GULLHAMRAR er glæsilegt sérhannað 2500 fermetra veitingahús með tveimur tæknivæddum misstórum sölum og eldhúsi í hæsta gæðaflokki með afkastamiklum tækjum af fullkomnustu gerð. Salirnir eru ekki til útleigu án veitinga. Mismunandi matseðla fyrir hin ýmsu tilefni er að finna hér á heimasíðunni.

HAFÐU SAMBAND

FramkvÆmda- og
veitingasTjÓrn

Lúðvík Th. Halldórsson
Sími 517 9090
GSM 692 1511
gullhamrar@gullhamrar.is

Starfsmanna- og
veitingasTjÓrn

Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Sími 517 9090
GSM 899 5678
gullhamrar@gullhamrar.is

ELDHÚS
matreiÐslumeistari

Tryggvi Tryggvason
Sími 517 9095
eldhus@gullhamrar.is