Jólahlaðborð

Hlaðborð

Fyrir einkasamkvæmi eða blandaða hópa

Starfsmenn fyrirtækja saman í hátíðarstemningu í jólahlaðborði Gullhamra. Jólaborð sem svignar af kræsingum: Forréttir, aðalréttir, kaldir og heitir réttir, eftirréttur. Pantið tímalega í síma 517 9090 eða með tölvupósti gullhamrar@gullhamrar.is og njótið nálægðar jólanna í glæsilegum salarkynnum.

Jólahlaðborðsdagar
Laugardagur 17. nóvember [uppselt]
Föstudagur 23.nóvember
Laugardagur 24.nóvember [uppselt]
Föstudagur 30. nóvember
Laugardagur 1. desember
Jólahlaðborðsmatseðill (pdf)

Jólaball

Fyrir fyrirtæki

Jólatrésskemmtun

Fjölskyldujólaskemmtun fyrirtækja. Dansað kringum tréð og jólalögin sungin við frábæran undirleik. Kaffihlé. Skemmtilegir jólasveinar banka upp á ef krakkarnir kalla nógu hátt á þá. Þeir myndast vel með börnum og eru gjafmildir á nammipoka.

Jólahátíð

HAFÐU SAMBAND

FramkvÆmda- og
veitingasTjÓrn

Lúðvík Th. Halldórsson
Sími 517 9090
GSM 692 1511
gullhamrar@gullhamrar.is

Starsfsmanna- og
veitingasTjÓrn

Hulda Nanna Lúðvíksdóttir
Sími 517 9090
GSM 899 5678
gullhamrar@gullhamrar.is

ELDHÚS
matreiÐslumeistari

Tryggvi Tryggvason
Sími 517 9095
eldhus@gullhamrar.is